
Náttúrustofþing verður haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði 8.april kl. 10:00-16:30
Áhersla málþingsins er fuglar. Samstarf áhuga- og fræðimanna sem sinna athugunum og fuglarannsóknum á Íslandi.
Allir velkomnir
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á nattsa.is eftir 20.mars
Þingið er haldið á vegum samtaka náttúrustofa, SNS, rannsóknarseturs HÍ á Höfn, Þekkingarsetursins Nýheima og Náttúrustofu Suðausturlands
Viðburður birtirst á síðunni þegar skráning hefur verið samþykkt af umsjónarmanni heimasíðunnar.