Ef þú hefur áhuga á listum, handverki eða frumkvöðlastarfi hafðu þá samband við Vilhjálm í Vöruhúsinu á Hafnarbraut 30.

Farið verður yfir þá starfsemi sem einstaklingar, samtök eða fyrirtæki hugsa sér að vinna í húsinu. Hvaða tæki er óskað eftir að nota. Ef viðkomandi hefur ekki þekkingu til að nota tækin þá kennir umsjónarmaður Vöruhúss á tækin. Sækja þarf námskeið ef sótt er um flóknari eða hættulegri tæki sem geta valdið slysahættu.

Verið velkomin í Vöruhúsið

Villi

Vilhjálmur Magnússon
Umsjónarmaður Vöruhúss
Email: vilhjalmurm(at)hornafjordur.is
Sími: 470-8475
Gsm: 862-0648