Hér eru upplýsingar um ýmis námskeið.
Námskeið í málun
Haldið verður 10 tíma námskeið í málun helgina 18. og 19. apríl. Áhersla verður lögð á litablöndun, ljós og skugga. Kennari verður Sandra María Sigurðardóttir, myndlistarkona.
“Langar þig að læra að fara úr „mynd“ yfir í málverk. Með auknum skilningi á litum, litablöndun og aðferð er hægt að stórbæta útkomu málverksins og einnig tilfinningu listamannsins fyrir viðfangsefninu. Með ljós og skugga að leiðarljósi og litrænum skilningi nærðu að þyngja og draga fram það sem gerir verkið að málverki.”
Um listamanninn: Ég heiti Sandra María og geng undir listamannsnafninu SMS. Ég er fædd og uppalin á Seyðisfirði og er stúdent í myndlist frá Fjölbraut í Breiðholti og lauk B.A. prófi í myndlist frá LHÍ 2002.
Námskeiðsgjald er 15.000. Þátttakendur koma með liti og efni fyrir sig.
Skráning fer fram hjá Vilhjálmi í Vöruhúsinu. Loka skráningardagur er 31.mars.
[email protected] Sími: 8620648.
Námskeið í Forritun og Arduino 11.-12.okt.
Glósur um forritunarmálið sjálft og mikilvæg föll. Gögn sem urðu til námskeiðinu: cheatsheet
Hljóð og ljósa uppsetning Þorkels
https://www.voruhushofn.is/?p=4400
Forritunarmálið: