Í Vöruhúsinu er unnið að uppsetnignu Fab Lab hönnunarsmiðju. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.

lab

Hér er dæmi um það sem t.d. er hægt að gera í Fab Lab hönnunarsmiðju.

GameBoard  Skilti  dave-rosenbleeth
5copy  fotofinal5-1024x768  Mynd_6
Mynd_9  shb-xx5  IMG_7412
thumb_243__project_image  GWIZ-4-600x503  sketch-chair-diatom-studio-03
FabLab-House-Solar-Europe-Decathlon-Iaac-estructura-2-e1265097745691  fablab-3dbass-shopbot  cab_fablab

 

Fyrir hverja er Fab Lab smiðjan?
Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum.


Opnun

Panta rými

  Nafn (Þarf að fylla út)

  Netfang (Þarf að fylla út)

  Sími (Þarf að fylla út)

  Nafn á rými (Þarf að fylla út)

  Skilaboð

  captcha

  Bordi_fab-lab-horn