Á annarri hæð Vöruhússins er kennslustofa í fatasaum og fatahönnun. Framhaldsskóli Austur- Skaftafellsýslu (FAS) býður upp á nám á framhaldsskólastigi í samstarfi við fyrirtækið Millibör.
Stofan er vel búin tækjum t.d.  sníðahníf, beinsaumavélum, límpressu, fjögraþráða overlock vélum, coverlock földunarvél, leður labbara og pressuján. Ásamt því að kennt sé í rýminu eru einnig haldin  námskeið í fatahönnun.

Fatahönnunarstofa

IMG_0979  Mynd_2  IMG_2243

Hér dæmi um verkefni nemenda í fatahönnun.

DSC_0055  DSC_0274  DSC_0207
DSC_0088  DSC_0075  DSC_0218

Panta rými

Nafn (Þarf að fylla út)

Netfang (Þarf að fylla út)

Sími (Þarf að fylla út)

Nafn á rými (Þarf að fylla út)

Skilaboð

captcha