Í hljóðupptökuherberginu eru að finna hljóðfæri, magnara og upptökubúnað.  Þar má nefna Epihone kassagítar, Yamaha kassagítar, tvo Telecaster, Gibson Les Paul II, slædgítara, Fender Bassman lampa stæðu 1973 árgerð, Arston bassamagnara, Marshall kassagítarsmagnara, Roland Jazz Chorus 60 (1985) gítarmagnara, Peavey classic lampagítarstæðu. Sonor 3000 series trommusett, Behringer 12 rása mixer,  Allan og Heath 16 rása mixer og fjögur Behringer söngkerfisbox. Einnig er að finna hljóðupptökutölvu, formagnara, condencer míkrafón, mónitorhátalarar , Zoom upptökutæki og annar hljóðbúnaður. Allur búnaður í hljóðupptökuherbergi er í einkaeigu.

IMG_1012

 

IMG_0944  IMG_1017  IMG_2619  IMG_2618
IMG_2621  IMG_2620  IMG_0943  IMG_0948

Panta rými

    Nafn (Þarf að fylla út)

    Netfang (Þarf að fylla út)

    Sími (Þarf að fylla út)

    Nafn á rými (Þarf að fylla út)

    Skilaboð

    captcha